Þá er Helgi kominn heim frá Washington DC og það er enginn Ameríkuferð á planinu á næstunni ;)
En það er utanlandsferð í kortunum en við ætlum að keyra til Danmerkur í Legoland....það telst nú utanlandsferð þó svo að við förum á okkar bíl....við keyrum yfir í annað land :)
Fór í golfkennslutíma númer 2 í morgun og svo kíktum við mamma aðeins í búðir og svo í smá göngutúr.
Annars ekkert merkilegt að gerast, heitt og gott úti en þó nokkuð rok núna, nánast skýjað í allan dag og ég var bara mjög ánægð með það, alla vega í bili.
Kveðja á klakann.
Er mín að verða dáldið góð í golfi??:)
ReplyDeletekv.Ásdís
Ásdís, ég get nú ekki sagt að það sjáist neinir golfhæfileikar hjá mér...en vonandi gerist eitthvað ef ég verð dugleg að æfa. Elsa
ReplyDelete