Monday, 3 August 2009

Göt í eyrun

Þá kom loksins að því að litla Rakel okkar fékk göt í eyrun. Hún er búin að biðja um göt í eyrun í allt sumar og í dag var stóri dagurinn. Hún stóð sig eins og hetja, fannst þetta vont en var alveg kyrr og góð. Núna er hún bara stolt yfir að vera með göt í eyrunum.

1 comment:

  1. Til hamingju með fínu eyrnalokkana Rakel mín. amma.

    ReplyDelete

Veljið hér að neðan "Name/URL" þar sem þið getið sett inn nafnið ykkar en ekki þarf að fylla inn í URL.