Veðrið er alveg frábært núna, heiðskírt og glampandi sól, 11°c og við vorum að leita að einhverju skýi í kringum okkur en það finnst ekki. Tókum bara mynd af flugvél í loftinu svo að það sjáist einhverjar litabreytingar, svo gægist þakskeggið á húsinu okkar aðeins inn á myndina.

Æ hvað það er dásamlegt að sjá heiðskýran himinn!!
ReplyDeleteAnnars trúi ég því að vorið sé komið hér!! svo bjartsýn:)
kv.Ásdís