Thursday, 1 May 2008

Be kind rewind

Skelltum okkur í bíó í Stokkhólmi á alveg hundleiðinlega mynd sem heitir Be kind rewind, það voru svo margir í bíó að það var uppselt á þá mynd sem við ætluðum upphaflega á þannig að við fóru á þessa ömurlegu mynd!

1 comment:

  1. Til hammó með 4 ára brúðkaupsafmælið og 10 ára samveruna !!!
    Hafið það gott í Stokkhólmi og njótið þess í botn að vera saman án barna ((ekki það að blessuð börnin séu alslæm...hehe))
    Með kveðju frá Íslandinu
    Guðrún S

    ReplyDelete

Veljið hér að neðan "Name/URL" þar sem þið getið sett inn nafnið ykkar en ekki þarf að fylla inn í URL.