Saturday, 10 May 2008

Hreinsunardagur

Í dag var hreinsunardagur á sameiginlega svæðinu milli húsanna í götunni. Allir sem vettlingi gátu valdið komu út með garðáhöldin sín og hreinsuðu burt illgresið. Þetta tók tvo tíma en maður varð fljótt lúinn því að það var nánast of heitt úti.

No comments:

Post a Comment

Veljið hér að neðan "Name/URL" þar sem þið getið sett inn nafnið ykkar en ekki þarf að fylla inn í URL.