Sunday, 25 May 2008

Ekkert gerðist

jæja, það varð ekki mikið úr veðrinu með þrumur og eldingar.....komu nokkrar í gærkvöldi og smá rigning og svo ekkert meira.
Búið að vera 27 °c hiti í dag og hálfskýjað. Reyndar spáð "heavy storm" í kringum okkur í kvöld, veit ekki með morgundaginn....aðeins byrjað að hvessa hérna en það kemur svo allt í ljós.

Arnar Ingi eitthvað slappur í dag og við búin að halda honum inni. Höfum farið út til skiptis og núna eru Helgi og Rakel farin í tívolíð í Mall of America.
kv.Elsa

1 comment:

  1. Er ekki bannað að vera veikur í ferðalagi!!

    Hafið það gott og vonandi allir orðnir hressir:)

    kv.Ásdís

    ReplyDelete

Veljið hér að neðan "Name/URL" þar sem þið getið sett inn nafnið ykkar en ekki þarf að fylla inn í URL.