Thursday, 1 May 2008

Á leið til Stokkhólms

Þá erum við loksins á leiðinni til Stokkhólms. Tókum lestina sem er 4 tíma á leiðinni. Mjög þægilegur ferðamáti, fín og breið sæti sem hægt er að halla aftur, hægt að fá sér ávexti, safa og kaffi í lestinni. Svo er veitingavagn sem maður getur keypt samlokur og ýmiskonar örbylgjurétti.

No comments:

Post a Comment

Veljið hér að neðan "Name/URL" þar sem þið getið sett inn nafnið ykkar en ekki þarf að fylla inn í URL.