Sunday, 25 May 2008

Þrumur og eldingar

Haldið þið ekki að það sé farið að rigna....og þrumur og eldingar....líka spáð á morgun.....verður líklega mikið að fólki í Mallinu þegar það rignir.
Á mánudag er frí í skólum og vinnu því það er Memorial day, dagur til minningar fallinna hermanna.

Over and out....Elsa

1 comment:

  1. Ég er sko alltaf að hugsa til ykkar. Helga mín er einmitt að fara til Kollu þannig að það verður sko shoppað í VS :o) Það er bara skemmtilegt sko.
    Fari þið varlega í tívolínu ... tja maður veit sko aldrei þegar eru þrumur og eldingar sko.
    Kv. Hafdís

    ReplyDelete

Veljið hér að neðan "Name/URL" þar sem þið getið sett inn nafnið ykkar en ekki þarf að fylla inn í URL.