Til hamingju með daginn mamma/amma/tengdó!
Mamma á afmæli í dag og er sextug. Dagurinn byrjaði með smá skúrum en alveg rosalega hlýtt. Ætlum jafnvel að kíkja í Malmö í dag.
Við Helgi notuðum tækifærið í gærkvöldi og kíktum í heimsókn til Möggu og Björns Inga og skildum börnin eftir hjá ömmu og afa.
Förum út að borða í kvöld og fáum Emelie til að passa. Hafið það gott, kveðja héðan frá Lundi.

Til hamingju með þá "gömlu". Skemmti þið ykkur vel og njótið
ReplyDeleteKv. frá Akranesi
P.s.Súpan var sko góð ... og það er opið boðskortið ár eftir ár .. :o)