Saturday, 20 September 2008

Göngutúr

Fórum í göngutúr í nágrenninu meðan Helgi bakaði Toscana köku (svipuð og sjónvarpskaka). Það tók á móti okkur kökuilmurinn þegar við komum til baka....nammi, namm!


No comments:

Post a Comment

Veljið hér að neðan "Name/URL" þar sem þið getið sett inn nafnið ykkar en ekki þarf að fylla inn í URL.