Friday, 12 September 2008

Afmælismáltíð

Fórum á hamborgarastaðinn Max að ósk afmælisbarnsins. Þar var gætt sér á hamborgurum, frönskum og svo ís á eftir. Krakkarnir hömuðust einnig í hoppukastalanum sem er á staðnum.

2 comments:

  1. Til hamingju með afmælið elsku Rakel vonandi var þetta góður dagur kveðja frá Bakkastöðum

    ReplyDelete
  2. Til hamingju með daginn í gær Rakel ... langflottasti afmælisdagurinn sem þið stelpurnar eigið :o)
    Kv. Ásfjölskyldan

    ReplyDelete

Veljið hér að neðan "Name/URL" þar sem þið getið sett inn nafnið ykkar en ekki þarf að fylla inn í URL.