Tuesday, 11 November 2008

Kamínan

Kveiktum upp í kamínunni hjá okkur því það er svo drungalegt úti, rigning en samt 12°c hiti. Það er svo notalegt að hafa heitt og gott inni og ekki skemmir fyrir að horfa á eldinn. Við kveikjum nokkuð oft upp í kamínunni yfir vetrartímann.


1 comment:

  1. Hæhæ
    Jeminn hvað þið eruð heppin að vera í Svíþjóð á þessum leiðinda tíma!! vona að þið hafið það gott!
    Knús
    ásdís
    asdis@internet.is

    ReplyDelete

Veljið hér að neðan "Name/URL" þar sem þið getið sett inn nafnið ykkar en ekki þarf að fylla inn í URL.