Sunday, 14 December 2008

Ystad


Rölt um bæinn í Ystad.

Skruppum til Ystad, gamall og vel varðveittur bær.

Helgi náði að kaupa sér skó í Ystad. Hann kaupir skó á 3-4 ára fresti.

Keyptum handgert konfekt í þessari fínu súkkulaðiverslun.

1 comment:

  1. Knús á ykkur:) Búið að vera svo mikið að gera hjá mér að ég hef ekki mátt vera að því að blogga eða neitt!! úff púff!! búin í prófunum og nú tekur jólaundirbúningur við:)
    kv.Ásdís

    ReplyDelete

Veljið hér að neðan "Name/URL" þar sem þið getið sett inn nafnið ykkar en ekki þarf að fylla inn í URL.