Tuesday, 7 July 2009


Það var haldið uppá þrefalt afmæli í Múlakoti. Amma Helga hefði orðið 100 ára í júní, Raggi var nýorðinn 50 ára og Arnar Ingi átti afmæli þennan dag og var 9 ára.


Verið að halda ræðu.

Horft út um gluggann í sumarbústað tengdapabba.

No comments:

Post a Comment

Veljið hér að neðan "Name/URL" þar sem þið getið sett inn nafnið ykkar en ekki þarf að fylla inn í URL.