Saturday, 19 December 2009

Krakkarnir með súkkulaði


Andreas Stuhlmüller sem er að vinna með mér lét mig hafa svissnesk súkkulaðihreindýr til að gefa krökkunum. Hér eru þau áður en þau voru étin á hryllilegan hátt.  Hreindýrin þ.e.a.s.

No comments:

Post a Comment

Veljið hér að neðan "Name/URL" þar sem þið getið sett inn nafnið ykkar en ekki þarf að fylla inn í URL.