Wednesday, 16 April 2008

Axel í heimsókn

Axel kom með Rakel heim úr leikskólanum í dag. Þau á leikskólanum sögðu að það væri eitthvað skot í gangi :)

Þau sögðu svo við mig að þau ætluðu að gifta sig! Sætt! Fyrsta ástin. Þau hafa reyndar alltaf náð vel saman á leikskólanum og leika mikið saman þar. Rakel er alla vega mjög rík af vinum....endalausar heimsóknir bæði til hennar og svo er hún dugleg að fara og hitta vinina.

1 comment:

  1. Myndarlegur tengdasonurinn...:)
    Rosalega er það nú gott að hún hafi nóg af vinum!! Það skiptir nú ekki litlu máli:)
    kv.Ásdís

    ReplyDelete

Veljið hér að neðan "Name/URL" þar sem þið getið sett inn nafnið ykkar en ekki þarf að fylla inn í URL.