Friday, 18 April 2008

Kelisæti

Fórum í bíó og sátum á aftasta bekknum (af 7 sætaröðum, salur 2) og þar eru svona tvöföld sæti, aldrei séð svona áður. Bíóin hérna í Svíþjóð eru nú frekar gamaldags og lúin. Við íslendingar erum svo vanir góðum og flottum bíóum. Krakkarnir hrifnir af barnapíunni og við ætlum að fara út að borða í næstu viku og fá hana til að passa aftur.

2 comments:

  1. This comment has been removed by a blog administrator.

    ReplyDelete
  2. Lúxus:=)
    kv.ásdís

    ReplyDelete

Veljið hér að neðan "Name/URL" þar sem þið getið sett inn nafnið ykkar en ekki þarf að fylla inn í URL.