Skruppum til Malmö á þriðjudaginn og röltum um bæinn. Veðrið var alveg rosalega fínt, sól og hiti.
Smiðurinn "minn" á Íslandi er í Lundi (systir hans býr hérna) og hann kom í kaffi og við ræddum um það hvernig málin ganga í Lálandi. Það er bara allt í góðum málum en helv... í er þetta allt saman dýrt.
No comments:
Post a Comment
Veljið hér að neðan "Name/URL" þar sem þið getið sett inn nafnið ykkar en ekki þarf að fylla inn í URL.